Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innskotsröð
ENSKA
inserted sequence
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Upplýsingar sem hafa fengist þegar erfðabreyttum lífverum er sleppt benda til þess að það fari eftir eiginleikum arfþegaplöntutegundarinnar, eiginleikum innskotsraðanna og afurða þeirra og eiginleikum viðtökuvistkerfanna hversu áhættulaust er að sleppa slíkum plöntum.

[en] Whereas evidence from releases of genetically modified plants has indicated that the safety of releases of such plants depends on the characteristics of the recipient plant species, on the characteristics of the inserted sequences and their products, and on the receiving ecosystems, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 93/584/EBE frá 22. október 1993 um viðmiðunarforsendur fyrir einfölduðum verklagsreglum þegar erfðabreyttum plöntum er sleppt út í umhverfið af ásettu ráði samkvæmt 5. mgr. 6. gr. tilskipunar ráðsins 90/220/EBE

[en] Commission Decision 93/584/EEC of 22 October 1993 establishing the criteria for simplified procedures concerning the deliberate release into the environment of genetically modified plants pursuant to Article 6 (5) of Council Directive 90/220/EEC

Skjal nr.
31993D0584
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira